Fylltir sveppir
Íslenskir fylltir grillsveppir eru ómótstæðilega góðir. Frábærir með grillmatnum. Gott er að grilla sveppina í álbakkanum á vel heitu grilli í 3 – 5 mínútur. Svo getur verið gott að strá smá salti yfir þegar búið er að grilla.
Ennfremur er hægt að hita sveppina upp í ofni (180°C) eða smörsteykja þá á pönnu.
Ennfremur er hægt að hita sveppina upp í ofni (180°C) eða smörsteykja þá á pönnu.
Framleitt af:
Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík
fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.
Sjá nánar heimasiðu www.ieinumgraenum.is
Næringargildi í 100 g | |
---|---|
Orka | 800 kj |
191 kcal | |
Fita | 15,1 g |
Þar af mettuð | 4,8 g |
Kolvetni | 4,2 g |
Þar af sykurtegundir | 0,4 g |
Trefjar | 0,3 g |
Prótein | 9,8 g |
Salt | 0,6 g |
Bændur
Silfurtún
Flúðir
Sjá nánar
Friðheimar
Reykholt
Sjá nánar
Flúðasveppir
Flúðir
Sjá nánar
Varmalækur
Flúðir
Sjá nánar
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is. Fylgstu með og komdu þér í form.
Uppskriftavefur