Miðjarðarhafsþeytingur
Suðræn stemming
Höfundur: Margrét Leifsdóttir

Innihaldslýsing:
- 4 vel þroskaðir tómatar
- 3 stilkar sellerí með laufunum
- 75 g fjallaspínat eða annað íslenskt spínat (góð 2 handfylli)
- 1 handfylli íslenskt klettasalat
- 1 avókadó (má sleppa)
- ½ bolli ferskt basilika
- Safi úr einni sítrónu
- 0,4 ltr vatn
Leiðbeiningar:
Allt sett í blandara og blandað vel saman.