Girnileg framtíð

Íslenskt grænmeti er girnileg leið til að skapa sjálfbæra framtíð.
Bændur

Fólkið á bak við gæðin

Íslenskir grænmetisbændur rækta hrein gæði úr óspilltri móðurmold og tæru íslensku vatni.

Í þessari kynningarmynd stiklum við á stóru í sögu SFG sem á íslenskum grænmetisbændum og íslenskum neytendum allt að þakka. Verði ykkur að góðu. 

Sjá nánar

Stendur fyrir gæði

Beint frá bónda

Umhverfið okkar

Við leggjum okkar af mörkum til að halda umhverfinu okkar hreinu og höfum gert alla tíð. Með því að versla við íslenska grænmetisbændur gerir þú hið sama.
Fyrirtækið

Sölufélag garðyrkjumanna

SFG er samheldin fjölskylda grænmetisbænda sem leggur rækt við umhverfið með hollu úrvali grænmetis.

Nánar
Heilsa og lífstíll

Mataræðið er lykilinn

Holl næring og hreyfing er undirstaða góðrar heilsu. Mestu skiptir að mataræðið sé fjölbreytt, fjörefna- og trefjaríkt.

Heilsa
Uppskriftavefur

Hollar uppskriftir

Það er ótrúlega auðvelt að gera íslenskt grænmeti að girnilegu gúrmeti. Hér bætum við reglulega við uppskriftum frá matgæðingum sem þekkja sitt grænmeti. Fylgstu með og njóttu.
Fyrirtækið

Matartíminn

Matartíminn þjónar mötuneytum í leik- og grunnskólum ásamt því að bjóða upp á ferskt, nýskorið grænmeti fyrir salatbari.

Nánar
Fyrirtækið

Í einum grænum

Í einum grænum þjónar stóreldhúsum og mötuneytum ásamt því að framleiða fullunnar vörur úr íslensku grænmeti fyrir neytendur.

Nánar

Skráðu þig á póstlistann