Frískaðu upp á tilveruna
Þegar þið hafið einu sinni komist á bragðið með að nota ferskar kryddplöntur þá er ekki aftur snúið. Úrvalið af íslenskum kryddplöntum er alltaf að aukast á meðan gamlir baukar þorna upp í kryddskápum landsins. Það jafnast ekkert á við ferskt.
Basilika
Basil
Basilika rauð
Red basil
Dill
Dill
Klettasalat í potti
Rucola
Koríander
Koriander
Mynta
Mint
Oregano
Oregano
Rósmarín
Rosmarin
Sítrónumelissa
Lemon melissa
Steinselja í potti
Parsley
Timían
Timían
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is Fylgstu með og komdu þér í form.