Laugarland
Rafn
Garðyrkjustöðin Laugarland á Flúðum er fjölskyldufyrirtæki og er rekið af Rafni Emilssyni. Faðir hans Emil Gunnlaugsson stofnaði garðyrkjustöðina Laugarland árið 1955.
Laugarland er einn stærsti ræktandi steinselju á landinu og sendir á markaðinn um 2000 búnt á viku.
Um sjö ársverk eru í garðyrkjustöðinni Laugarlandi og eru gróðurhúsin um 6000 fermetrar. Í 5500 fermetrum eru ræktaðar rósir og 500 fermetrar eru fyrir steinselju. Steinseljuæktunin er undir raflýsingu allt árið og gróðurhúsin eru hituð upp með jarðhita.
Staðsetning: Flúðir
Böðmóðsstaðir
Bláskógabyggð
Sjá nánar
Hveravellir
Hveravellir
Sjá nánar
Brún
Flúðir
Sjá nánar
Friðheimar
Reykholt
Sjá nánar
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is. Fylgstu með og komdu þér í form.
Uppskriftavefur