Grillaðar kartöflur

Góðar sem meðlæti

Höfundur: Kristján Þór

Innihaldslýsing:
  • Bökunarkartöflur eða premier
  • Rósmarín
  • Hvítlaukur
  • Ólífuolía
Leiðbeiningar:

Kartöflurnar eru skornar í 1 cm þykkar sneiðar.

Penslaðar með rósmarín og hvítlauksolíu, síðan grillaðar og kryddaðar til.

Best er að grilla þær rétt áður en bera á þær fram, þá er gott að pensla þær aftur til að tryggja bragðið.