Brakandi ferskt og safaríkt
Salat er ekki bara salat. Bændurnir okkar eru óþreytandi við að rækta nýjar tegundir af safaríku salati. Viltu salat í nettum potti sem hægt er að taka af smátt og smátt? Eða í poka sem fljótlegt er að grípa til og skella á borðið? Endilega fáið ykkur.
Blaðkál
Pak choi
Sjá nánar
Grandsalat
Lettuce
Sjá nánar
Rósasalat
Butter lettuce
Sjá nánar
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef islenskt.is Fylgstu með og komdu þér í form.