Klettasalat GrŠnmetisdagatal - Klettasalat

Rucola

Klettasalat

Klettasalat er káltegund sem er ræktuð vegna sérstaks kryddbragðs sem venst mög vel. Auk þess eru mis skert klettasalatblöðin skrautleg og lífga því upp á alla rétti. Klettasalat er frekar viðkvæmt og vandmeðfarið í ræktun.

Geymsla

Klettasalat geymist best í pokanum inn í ísskáp. Kjörhitastig er 0 - 5 °C
Eftir að pokinn hefur verið opnaður þarf að loka opinu sem best svo rakinn haldist betur inni í pokanum.

Notkun

Klettasalat hentar sem meðlæti með nánast öllum mat. Mjög gott er að bæta öðru grænmeti eða ávöxtum saman við það og búa þannig til gómsæta máltið. Það hentar líka mjög  vel í alla grænmetisþeytinga..

 

Næringartafla

Ætur hluti 98 %
Innihald í 100 g
Vatn 91,7 g
Orkurík efnasambönd
Prótein 2,58 g
Trefjar 1,6 g
Kolvetni 3,65 g
Fita 0.66 g
kj 143
kcal 34
Steinefni
Járn 1,46 mg
Kalk 160 mg
Vítamín
A Ret. ein 119 µg
B1 0.044 mg
B2 0.086 mg
Niacin 0.305 mg
C (askorbínsýra) 15,0 mg

Senda ß vin

Loka