Rauðrófur
Jan
Feb
Mar
Apr
Maí
Jún
Júl
Ágú
Sep
Okt
Nóv
Des

Rauðrófur eða rauðbeðja eru af ættkvíslinni Beta vulgaris og voru upphaflega ræktaðar í miðjarðarhafslöndum fyrir þúsundum ára. Í upphafi voru það blöðin sem voru mest nýtt en síðar varð rótin vinsæl vegna sæts bragðs og lits. Í Evrópu á miðöldum voru rauðrófur notaðar bæði sem matur og lyf, meðal annars til að meðhöndla meltingarvandamál og sem blóðstyrkjandi.
Rauðrófur eru rótargrænmeti og skyldar sykurrófum og beðjum. Þær eru þekktar fyrir djúprauðan lit sinn sem kemur frá betalain litarefnum (betacyanin og betaxanthin).
Rauðrófur eru hollar og innihalda mikið magn vítamína og andoxunarefna.
Talið er að rauðrófur geti lækka blóðþrýsting, aukið úthaldið og dregið úr bólgum.
Talið er að rauðrófur geti lækka blóðþrýsting, aukið úthaldið og dregið úr bólgum.
Rauðrófurnar innihalda mikið af næringarefnum og trefjum sem eru góð fyrir líkamann.
Geymsla
Rauðrófur þarf að geyma í kæli. Besti geymsluhiti er 0-2°C. Þeim er hætt við að tapa vökva, því er best að sveipa þær plastfilmu eða geyma þær í poka.
Notkun
Rauðrófur er mjög góðar í allskyns saltöt fersk eða elduð.
Ef þær eru ristaðar í ofni þá gefa þær af sér sætt og djúpt bragð.
Ef þær eru ristaðar í ofni þá gefa þær af sér sætt og djúpt bragð.
Rauðrófur eru vinsælar í safa og þeytinga sökum hversu hollar þær eru.
Má frysta rófur?
Það hentar ekki vel að frysta rauðrófur
Hvaða hluta er hægt að borða ?
Það má borða alla hluta rauðrófunar 😉

Innihald í 100 g | Vatn 85,3 g |
---|
Næringargildi í 100 g | |
---|---|
Orka | 222 kj |
53 kcal | |
Fita | 0,3 g |
Þar af mettuð | 0,05 g |
Kolvetni | 9,6 g |
Þar af sykurtegundir | 9,88 g |
Trefjar | 2,3 g |
Prótein | 1,7 g |
Salt | 0,11 g |
Bændur
Emmson Sveppir
Kópavogur
Skrúð
Borgarfjörður
Varmaland
Borgarfjörður
Brekka
Þykkvibær
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is. Fylgstu með og komdu þér í form.