Paprikus˙pa

tilvalin i hßdeginu!

Paprikus˙pa

4 stk paprika
1 stk kartafla
2 stk laukur
2 rif hvítlaukur
garðablóðberg
400 ml vatn
olivuolía til steikingar
salt og piparSkerið allt grænmetið niður í litla bita. Setjið í pott ásamt olivuolíunni og brúnið létt. Bætið vatninu úr í og sjóðið í 30 mín. Maukið súpuna með töfrasprota eða í matvinnsluvél og kryddið með salti og pipar.

Höfundur uppskriftar;
Hrefna Sætran

Senda ß vin

Loka