Kirsuberjatˇmatar

gˇ­ir me­ fiski

Kirsuberjatˇmatar

1 askja kirsuberjatómatar
4 stk hvítlauksrif
4 greinar garðablóðberg
2 tsk flórsykur
4 msk ólivuolía
Gróft saltSetjið bökunarpappír í eldfast mót og raðið tómötunum ofaná. Saxið hvítlaukinn smátt og stráið honum yfir tómatana ásamt garðablóðberginu. Setjið flórsykurinn í sigti og dustið honum yfir tómatana. Að lokum, dreifið ólivuolíunni jafnt yfir allt og kryddið með salti og pipar. Hitið ofninn upp í 110° c og bakið tómatana í 40 mínútur.

Höfundur uppskriftar:
Hrefna Sætran

Senda ß vin

Loka