Mi­jar­arhafs■eytingur

su­rŠn stemming

Mi­jar­arhafs■eytingur

4 vel þroskaðir tómatar
3 stilkar sellerí með laufunum
75 gr. fjallaspínat eða annað íslenskt spínat (góð 2 handfylli)
1 handfylli íslenskt klettasalat
1 avókadó (má sleppa)
½ bolli ferskt basil
safi úr einni sítrónu
0,4 l vatn

Allt sett í blandara og blandað vel

Höfundur uppskriftar
Margrét Leifsdóttir

Senda ß vin

Loka