Skrúð

Sigfús

Á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal var Skrúður hf. stofnað á stríðsárunum og var svo í kringum 1950 skipt upp í Sólbyrgi, Dalbæ og Skrúð.

Í Skrúð eru ræktuð um það bil 50-60 tonn af tómötum á ári í 2.200 fermetra gróðurhúsum.
Sigfús Jónsson tók við rekstri bússins af móður sinni árið 1976 og hefur rekið það síðan.

 

 

Staðsetning: Borgarfjörður
Uppskriftavefur

Hollar uppskriftir

Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is. Fylgstu með og komdu þér í form.
Uppskriftavefur