Vantar þig krydd í tilveruna?
Ferskar kryddjurtir eru moldríkar af vítamínum, trefjum, prótíni og andoxunarefnum auk þess sem þær lyfta hvers kyns kjöt- og fiskréttum á æðra plan. Þær dafna vel og lengi í eldhúsglugganum á milli máltíða og eru kærkomnar í salatið, súpuna, sósuna, pottrétti, nú eða teblönduna. Kryddaðu tilveruna og veislumatinn um leið og þú ræktar heilsuna.
Basilika
Basil
Sjá nánar
Dill
Dill
Sjá nánar
Klettasalat í potti
Rucola
Sjá nánar
Koríander
Koriander
Sjá nánar
Mynta
Mint
Sjá nánar
Oregano
Oregano
Sjá nánar
Rósmarín
Rosmarin
Sjá nánar
Sítrónumelissa
Lemon melissa
Sjá nánar
Steinselja í potti
Parsley
Sjá nánar
Timían
Timían
Sjá nánar
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is Fylgstu með og komdu þér í form.