Rósasalat
Jan
Feb
Mar
Apr
Maí
Jún
Júl
Ágú
Sep
Okt
Nóv
Des
Rósasalat nefnist á latnesku lactuca var. capitata einnig betur þekkt sem Butter lettuce á ensku eða Smjörsalat á íslensku. Íslenska nafnið er dregið af útliti þess þar sem lögun blaðanna og myndun salathöfuðsins svipar mjög til rósaknúps. Það eru hjónin Magnús og Sigurlaug á garðyrkjustöðinni Hveratún sem rækta þetta fallega Rósasalat.
Geymsla
Rósasalatið geymist mjög vel, að minnsta kosti 15 daga í kæli.
Notkun
Þetta fallega og bragðgóða salat hentar mjög vel á hamborgarann eða samlokuna og að sjálfsögðu í salatskálina með öðru grænmeti.
Innihald í 100 g | Vatn 94 g |
---|
Næringargildi í 100 g | |
---|---|
Orka | 90 kj |
21 kcal | |
Fita | 0,4 g |
Þar af mettuð | 0,1 g |
Kolvetni | 2,1 g |
Þar af sykurtegundir | 2,1 g |
Trefjar | 2,2 g |
Prótein | 1,3 g |
Salt | 0,02 g |
NV* | ||
---|---|---|
Kalíum | 406 mg | 20% |
* Hlutfall af næringarviðmiðunargildum
Bændur
Laugaland
Borgarfjörður
Sjá nánar
Garðagull
Þykkvibær
Sjá nánar
Grafarbakki
Flúðir
Sjá nánar
Norður-Hvoll
Vík
Sjá nánar
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is. Fylgstu með og komdu þér í form.
Uppskriftavefur