Pikkla­ir heilsutˇmatar

gˇ­ir Ý salati­!

Pikkla­ir heilsutˇmatar

8 stk heilsutómatar
100 ml hrísgrjónaedik
50 g púðursykur
1 stk laukur
1 stk rautt chilli
1 tsk sinnepsfræ
1 tsk svartur pipar
1 tsk fennelfræ


 

   
Skerið tómatana í báta. Leysið púðursykurinn upp í edikinu. Saxið laukinn og chillipiparinn, merjið þurrkryddin í morteli og blandið saman við edikið. Hellið leginum yfir tómatana og leyfið að standa í amk 3 klst (eða eftir smekk, lengur ef þið viljið hafa þá súrari)

Höfundur uppskriftar:
Hrefna Sætran

Senda ß vin

Loka