8 stk sveppir meðalstórir
1 ½ laukur fínt skorinn
1 mjúkur avocado
1 stk hvítlaukur
1 litil dós rjómaostur
Rifa niður pharmasanost ½ msk per mann
Smá salt og pipar, hnífsoddur af cayennapipar og smá steinselja til að skreyta með
Byrja á því að þrifa sveppina, frjarlægja stilkana. Smátt saxa laukinn og setja á pönnu ásamt 2 -3 msk olíu
Mýkja laukinn og hvítlaukinn blanda kryddunum saman við og smátt söxuðum sveppastilkum, bræða ostinn útí, hræra vel saman . Smátt skera avocadoið saman við og pharmasanostinn. Fylla sveppina og baka í ofni í ca 10 mín við 190°C.
Skreyta með steinselju.
Höf:
Helga Mogensen