Tómat classico
hvítlauk og basil
10 stk heilsutómatar
2 stk hvítlauksgeirar
15 basillauf
Salt
Pipar
- Setjið hvítlauksgeirana í álpappír og bakið í 20 mínútur á 180°C.
- Skerið kross í neðri hlið tómatanna.
- Raðið á bakka og snúið krossinum upp.
- Bakið tómatanna í 10 mínútur á 180°C
- Takið hýðið af tómötunum og setjið tómatkjötið í sigti.
- Geymið safann fyrir heimalagaða tómatsósu.
- Blandið tómatkjötinu ásamt söxuðu basili og söxuðum hvítlauknum saman.
- Kryddið með salti og pipar.
- Kælið.
Höfundur uppskriftar:
Eyþór Már Halldórsson