Toppmaðurinn
Og þú ert í góðum málum
Höfundur: Margrét Leifsdóttir

Innihaldslýsing:
-
1 knippi Grand- eða Íssalat
-
½ gúrka
-
1 paprika rauð, gul eða appelsínugul
-
1 handfylli spergilkál
-
2 meðalstórar gulrætur
-
4 cm engifer
-
1 avókadó
-
Safi úr ½ sítrónu
-
2 handfylli frosið mangó
-
0,6 ltr kalt vatn
Leiðbeiningar:
400 g af grænmeti, drekkist á einum degi og þú ert í topp málum 🙂
Allt sett í blandara og blandað vel saman.