Spínatsúpa

Kartöflur og kókos

Höfundur: Sigurveig Káradóttir

Innihaldslýsing:
 • 2-3 msk ólífuolía

 • 300 g laukur

 • 200 g gulrætur

 • 150 g sellerí

 • 400 g kartöflur

 • 2-3 hvítlauksrif

 • 600 g spínat

 • 1 dós kókosmjólk

 • 4-500 ml kjúklingakraftur

 • 2 -3 tsk túrmerik

 • Sjávarsalt

 • Hvítur pipar

Leiðbeiningar:

Þessi er fljótleg, einföld og það má leika sér töluvert með hana.

Í staðinn fyrir kartöflur má allt eins nota rófur.

Eins er tilvalið að bæta ferskri steinselju út í um leið og spínatið er sett í pottinn.