Kartöflusalat
Með papriku
Höfundur: Hrefna Sætran

Innihaldslýsing:
8 stk litlar kartöflur (notaðar með hýðinu)
2 stk rauð paprika
2 msk extra virgin ólifuolía
Nokkur lauf basil
Salt og pipar
Leiðbeiningar:
Sjóðið kartöflurnar og setjið í skál.
Skerið paprikuna niður í strimla.
Setjið paprikuna, extra virgin ólifuolíuna og basilikulauf út í og merjið kartöflurnar.
Kryddið með salti og pipar.