Ofurdrykkur
Fyrir lengra komna
        Höfundur: Margrét Leifsdóttir
 
            
            Innihaldslýsing:
            
        
        - 3 stór grænkálsblöð
- ½ gúrka
- 1 rauð paprika
- Ein lúka bláber (fersk eða frosin)
- 1 epli (helst lífrænt)
- ½ ltr kalt vatn
- 1 handfylli klakar
            Leiðbeiningar:
            
        
    Allt sett í blandara og blandað vel saman.