Umhverfið

Það eru dýrmæt lífsgæði að vita af grænmetisbændum í sveitum landsins sem færa okkur ferskt og gott hráefni. Með því að velja matvæli úr heimabyggð og laga neyslu okkar að hverri árstíð mörkum við græn og frjósöm spor til framtíðar.

Grænu sporin

Hollur er heimafenginn baggi, segir máltækið. Það merkir að best sé að vera sjálfum sér nógur. Sú speki rímar vel við framleiðslu á innlendu grænmeti.

Sjá nánar

Auðlindin – vatnið

Tært og hreint vatn er auðlind sem kann að verða dýrmætari en gull ef fram heldur sem horfir. Íslenskt grænmeti gæti orðið græna gullið okkar í heimi sem þjáist af vatnsskorti. 

Sjá nánar

Kolefnisjöfnun

Okkar markmið er að binda kolefni fremur en að losa það út í andrúmsloftið.

Sjá nánar

Umbúðir

Við leitum allra leiða til að pakka grænmetinu okkar í því skyni að varðveita gæðin, rekjanleika og umhverfið.

Sjá nánar