Kart÷flusalat

me­ sřr­um g˙rkum

Kart÷flusalat

600 gr kartöflur soðnar , kældar niður og skornar í bita
1 stk sellerístöng smátt söxuð
50 gr saxaðar ólíur
100 gr saxað  sýrðar agúrkur
Handfylli af smátt saxaðri steinselju
1 msk capers
½ stk rauð paprika smátt söxuð

Sósan saman stendur af 1 dós sýrðum

1 msk sætt sinnep
2 tsk limesafi
1-2 tsk salt
½ tsk pipar


Hræra öllu hráefninu vel saman og blanda saman við kartöflurnar, láta standa í 1 klst áður en það er borið fram og borðað. Flott að skreyta salatið með sneiddum radísum. Gott með grillmat.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka