Tˇmats˙pa

me­ steiktum brau­molum

Tˇmats˙pa

1 krukka tómatagrunnur
1 stk  laukur smátt saxaðir
2 stk gulrætur smátt saxaðar
2 stk hvítlaukur marinn og smátt saxaður
1 tsk lárviðrarlauf
2 msk smátt söxuð steinselja
2 tsk laukduft
1 tsk pipar
1 tsk paprikuduft
2 tsk gróft salt
3 msk olía   


Hita olíu í góðum potti, létt steikja laukinn og hvítlauk ásamt salti. Gulrætur og önnur krydd sett út í ásamt 100 ml af vatni. Láta suðuna koma upp, þá má setja tómatagrunninn saman við.  Lækka undir og láta malla í Ca 15 mín.  Fjarlægja lárvirðalaufið. Taka fram töfrasprotann og mauka súpuna. Smakka til með salti. Skreyta súpuna með sýrðum og saxaðri steinselju.

Þessi súpa er dásamlega góð með krydduðum brauðmolum.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

 

Senda ß vin

Loka