Grillað grænmeti
Geggjað gott
Höfundur: SFG

Innihaldslýsing:
-
Blómkál
-
Spergilkál
-
Paprikur
- Gulrætur
- Smátómatar
- Rauðlaukur
- Olifuolía
- Rósmarín
- Oregano
- Pipar
- Salt
Leiðbeiningar:
Skerið grænmetið gróft niður.
Setjið grænetið í ofnskúffu og blandið vel saman.
Hellið olífuolíu yfir.
Kryddið eftir smekk
Grillið í ofni við 180-200°C í 15 – 25 mín. eða þar til grænmetið er farið að mýkjast.
Eða grillið á útigrilli í ofnskúffu eða grænmetisgrind.
Passa þarf að hræra reglulega til að grænmetið grillist jafnt og brenni ekki.