Geysir
Salat fyrir þig og þína
Höfundur: Helga Mogensen

Innihaldslýsing:
- 1 stk rauðrófa
- 4 stk gulrætur
- Hálfur bakki spírur
- 1 stk kúrbítur
- 1 poki blaðsalat Hveratún eða Heiðmörk
Leiðbeiningar:
Rífa niður rauðrófur, gulrætur og kúrbít.
Lagskipta salatinu í krukkuna.
Tilbúið neystlu og frábært að taka með sér.