Atvinnumaðurinn
Fyrir lengra komna
Höfundur: Margrét Leifsdóttir

Innihaldslýsing:
- 1 grænt íslenskt potta- eða pokasalat
- 2 stönglar sellerí með laufunum
- 2 meðalstórar gulrætur
- ½ gúrka
- ½ rófa
- 1 avókadó
- 2,5 cm engifer
- 2 græn epli
- 0,5 ltr kalt vatn og handfylli klakar
Leiðbeiningar:
Allt sett í blandara og blandað vel