Netklúbbur

Viltu brakandi ferskt grænmeti?

Skráðu þig á póstlistan okkar og þú átt möguleika á að vinna grænmetiskassa þar sem við veljum það ferskasta og besta á hverjum tíma og sendum mánaðarlega á heppinn aðila. Við munum einnig senda regluleg hollusturáð, uppskriftir og segja ykkur aðeins frá frábæru bændunum sem sjá til þess að ferskasta og besta íslenska grænmetið sé á boðstólum um land allt.

Skráðu þig í netklúbbinn

Netklúbbur

Af hverju að skrá sig í netklúbbinn?

Grænmetiskassar

Í hverjum mánuði munum við draga út að minnsta kosti einn heppinn aðila úr póstlistanum okkar og senda gómsætan grænmetiskassa með öllu því ferskasta á hverjum tíma fyrir sig.

Netklúbbur

Uppskriftir

Hvort sem þú ert að leita þér að nýjum hugmyndum um ofurdrykkjar þeytinga eða hefðbundna kjötsúpu stútfulla af gómsætu grænmeti þá er þetta rétti staðurinn. Við munum bæta við nýjum uppskriftum og senda fyrst á póstlistann okkar.

Netklúbbur

Hollustu ráð

Við höfum fengið frábæra ráðgjafa til að skrifa hollustu blogg og við munum senda hollustu ráð beint í póstfangið þitt. Auðvitað verður svo hægt að lesa meira á vefsíðunni okkar en það er gott að fá reglulega áminningu um kosti þess að borða hollt og gott grænmeti.

Netklúbbur

Almennt fjör

Við munum svo reglulega brydda uppá einhverju skemmtilegu með póstlistanum okkar og viljum búa til skemmtilegt samfélag í kringum íslenska grænmetið. Hver veit nema við munum bjóða uppá skemmtilega leiki og fleira áhugavert á komandi tímum.

Netklúbbur