Jafnlaunastefna

Sölufélag garðyrkjumanna gætir fyllsta jafnréttis við ákvörðun launa og
annarra starfskjara. Allt starfsfólk skal fá greidd jöfn laun og njóta sömu starfskjara fyrir jafnverðmæt störf.
Skilgreining SFG á launajafnrétti styðst við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020.

Jafnlaunastefna