Rófustappa

Ljúffeng og góð

Höfundur: SFG

Innihaldslýsing:
  • 1 kg rófur

  • 65 gr sykur ( má sleppa )

  • 4 gr vatn

  • 20 gr smjör

     

     

Leiðbeiningar:

Flysjið rófurnar og skerið í bita.

Sjóðið rófurnar í vatni í um 30 – 40 mínútur eða þar til þær eru orðnar vel mjúkar.

Hellið vatninu frá og setjið rófurnar í matvinnsluvél, líka hægt að stappa vel með gaffli eða kartöflustappara.

Bætið saman við sykri, salti og smöri.

Hrærið vel saman.

Ljúffeng og góð rófustappa gerir þorramatinn en betri 🙂