Tími til að borða
Látið ekki tímaskort koma í veg fyrir gott og hollt meðlæti úr íslensku grænmeti. Til að flýta fyrir höfum við upp á að bjóða sístækkandi úrvali af forsoðnum kartöflum og girnilegu meðlæti sem er nánast tilbúið á diskinn.
Forsoðnar bökunarkartöflur
Sjá nánar
Forsoðnir kartöflubátar
Sjá nánar
Fylltir sveppir
Sjá nánar
Rófustappa
Sjá nánar
Uppskriftavefur
Hollar uppskriftir
Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is Fylgstu með og komdu þér í form.