Fyrirtækið
Sölufélag garðyrkjumanna kemur á beinu sambandi milli bænda og neytenda. Bændurnir fá að einbeita sér að því sem þeir gera best á meðan Sölufélagið tekur að sér dreifingu, pökkun, merkingu, flutning og kynningarstarf.
SFG
Lífsgæði, bragðgæði og náttúrugæði. SFG stendur fyrir gæði af öllum toga.
Mannauður
Hollusta og heilindi eru kjarninn í öllu okkar starfi.
Sjá nánarSagan
Sölufélag garðyrkjumanna var stofnað árið 1940 til hagsbóta fyrir framleiðendur og neytendur. Þó að tímarnir hafi breyst þá hefur þessi hugsun haldið sér allt til þessa dags.
Sjá nánarÖnnur starfsemi
Með nýjum lausnum fyrir stóreldhús og mötuneyti stuðlar SFG að fullnýtingu hráefnis og vinnur gegn matarsóun.
Sjá nánar