Rau­kßl GrŠnmetisdagatal - Rau­kßl

Ůetta eina sanna

Rau­kßl

Nú gefst neytendum kostur á að kaupa íslenskt niðursoðið rauðkál. Það er tilvalið meðlæti á veislu- eða hátíðarborðið. Það er millt og ljúffengt á bragðið og hentar því vel með kjöti og eða fisk. Einnig er tilvalið að bragðbæta hversdagsmatinn með rauðkáli.

Rauðkálið fæst í eftirtöldum verslunum:

Bónus, Hagkaup, Hlíðarkaup, Fjarðarkaup, Frú Laugu, Iceland, Kaupfélag Skagfirðinga, Krónan, Melabúðin, Nóatún, Víðir, Vöruval.

Innihald:

Íslenskt rauðkál (73%), vatn, borðedik 4%, sykur, púðursykur, Ribena sólberjasaft (sykur, sólberjaþykkni, vatn, sýra (E330), rotvarnarefni (E202, E211), þráavarnarefni (E300), litarefni (E163)), salt, lárviðarlauf.

Nettóþyngd: 400g þar af rauðkál 280g

Geymist við stofuhita en í kæli eftir opnun.

Eftir að krukkan hefur verið tæmd er upplagt að nota hana áfram fyrir heimatilbúin matvæli.

Næringartafla

Innihald í 100 g
Orka 255 kj / 61 kkal
Fita 0,3g
  Þar af mettaðar fitusýrur 0,0g
Kolvetni 13,5g
  Þar af sykur 13,5g
Trefjar 0,0g
Prótein 0,9g
Salt 0,8g

Framleitt af:

GeoFood ehf, Austurmörk 5, 810 Hveragerði
fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.

GeoFood nýtir jarðgufu fyrir sína framleiðslu.

 

Senda ß vin

Loka