Sřr­ar g˙rkur

me­ sinnepsfrŠjum og dilli

Sřr­ar g˙rkur

Þessi frábæra afurð er unnin úr íslenskum gúrkum. Sýrðar gúrkur eru góðar með nánast öllum mat, ómissandi með kjötbollum og gjarnarn notaðar með smurbrauði.

Við erum við ákaflega stollt að hafa náð því að framleiða þessa vöru án allra aukaefna.

Sýrðu gúrkurnar fást í eftirtöldum verslunum:

Bónus, Hagkaup, Hlíðarkaup, Fjarðarkaup, Frú Laugu, Iceland, Kaupfélag Skagfirðinga, Melabúðin, Nóatún, Vöruval.

 

Innihald:

Íslenskar gúrkur (55%), borðedik 4%, sykur, salt, dill, sinnepsfræ, kóríander, pipar.

Nettóþyngd: 400g þar af gúrkur 250g

Geymist við stofuhita en í kæli eftir opnun.

Eftir að krukkan hefur verið tæmd er upplagt að nota hana áfram fyrir heimatilbúin matvæli.

Næringartafla

Innihald í 100 g
Orka 300 kj / 72 kkal
Fita 0,2g
  Þar af mettaðar fitusýrur 0,0g
Kolvetni 16,1g
  Þar af sykurtegundir 15,9g
Trefjar 0,7g
Prótein 0,7g
Salt 0,4g

Framleitt af:

Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík
fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.

Sjá nánar heimasiðu www.ieinumgraenum.is

Senda ß vin

Loka