Íslenskir fylltir grillsveppir eru ómótstæðilega góðir. Frábærir með grillmatnum. Gott er að grilla sveppina í álbakkanum á vel heitu grilli í 3 - 5 mínútur. Svo getur verið gott að strá smá salti yfir þegar búið er að grilla.
Ennfremur er hægt að hita sveppina upp í ofni (180°C) eða smörsteykja þá á pönnu.
Framleitt af:
Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík
fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.
Sjá nánar heimasiðu www.ieinumgraenum.is