Salat tvenna GrŠnmetisdagatal - Salat tvenna

Mixed lettuce

Salat tvenna
Salat tvenna er ræktuð í rennandi næringarlausn og undir vaxtarlýsingu. Ræktunarhitinn er 16 - 18°C.

Geymsla

Salat tvenna geymist  mjög vel, að minnsta kosti 15 daga í kæli.

Notkun

Salat tvenna hentar sem meðlæti með nánast öllum mat. Mjög gott er að bæta öðru grænmeti eða ávöxtum saman við það og búa þannig til gómsæta máltið. það hentar líka mjög  vel í alla grænmetisþeytinga.

Senda ß vin

Loka