Forsoðnar rófur

Forsoðnar rófur eru soðnar í eigin safa og halda því einstaklega vel bragðgæðum sínum.

Rófurnar eru forsoðnar temmilega til að auðvelt sé að stappa þær eða skera.  Þær eru góðar hvort sem  kaldar eða heitar. Best er að hita vatn í potti láta rófurnar hitna vel í gegn í sjálfri pakkningunni, skera síðan gat á filmuna og hella vökvan frá.  Verði ykkur að góðu

Rófur innihalda Fólansýru og eru ríkar af C vítamíni og því oft nefndar appelsínur norðursins 😉

 

 

Fæst í eftirfarandi verslunum:
Hagkaup og Krónan.

Framleitt af:
Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík
fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.

Sjá nánar heimasiðu www.ieinumgraenum.is

Næringargildi í 100 g
Orka157 kj
37 kcal
Fita0,1 g
Þar af mettuð0,02 g
Kolvetni5,7 g
Þar af sykurtegundir5,4 g
Trefjar3,5 g
Prótein1,7 g
Salt0,01 g
NV*
Fólínsýra15 µg15%
C vítamín25 mg31%

* Hlutfall af næringarviðmiðunargildum

Uppskriftavefur

Hollar uppskriftir

Í samvinnu við helstu kokka landsins koma reglulega nýjar og hollar uppskriftir á uppskriftarvef Íslenskt.is. Fylgstu með og komdu þér í form.
Uppskriftavefur