Ofnbaka­ar kart÷flur

me­ grŠnmeti

Ofnbaka­ar kart÷flur

250 g kartöflur skornar í báta
250 g gulrætur skorið í 1,5 cm sneiðar
250 g steinseljurót skorin í 1,5 cm kubba
250 g sellerírót, skorin í kubba
200 g ólífur
250 g laukur, skorinn í báta
5 stk hvítlauksrif, söxuð
60 ml ólífuolía
islensk steinselja, söxuð
salt og piparOfninn er hitaður í 200°C . Kartöflur, gulrætur, steinseljurót, sellerírót, laukur og hvítlaukur er sett í eldfast mót og ólífuolían sett yfir. Kryddað með salt og pipar. Bakað í um það bil 25 mín.

Senda ß vin

Loka