Kart÷flus˙pa

me­ timjan og koriander

Kart÷flus˙pa
100 g laukur, saxaður (1 meðallaukur)
olía til steikingar
250 g íslenskar kartöflur, skornar smátt
½ tsk timjan
2 stk lárviðarlauf
½ tsk kórírander fræ, möluð
svartur pipar
1,5 l vatn
salt
½ búnt steinselja
 
Laukurinn er svitaður í potti ásamt kryddunum þar til hann er glær. Kartöflunum og vatninu er bætt út í.
Soðið í a.m.k. 30 mín, þá maukað með töfrasprota og smakkað til með salti og saxaðri steinselju.
Ef töfrasproti er ekki til staðar má sjóða súpuna lengur og slá kartöflurnar í sundur með pískara.
 

Senda ß vin

Loka