Heilsudrykkur

ferskur og gˇ­ur

Heilsudrykkur

2 rófur
2 kiwi
Ferskur engifer (má sleppa)
1 pera

Skrælið (ef nauðsyn krefur) 2 rófur skerið niður í passlega bita fyrir safavélina,
takið Kiwi ávöxt ásamt ferskum engifer (má sleppa) og einni peru.
Frábærlega góður safi

Höfundur uppskriftar;
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka