150 gr Hreinn rjómaostur frá Ostahúsinu
1 stk hvítlauksrif
4 msk gúrku relish
Gott brauð að eigin vali
Salat
Tómatar
Spírur
Kreistið hvítlauknum saman við rjómaostinn og hrærið saman við relish. Smyrjið góðu þykku lagi ofan á brauðsneiðina, skreytið fallega með salati og tómötum. Toppa með annari smurðri brauðsneið. Ótrúlega ljúffengt og gott :)
Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen