Pizzasˇsa

s˙pergˇ­ og einf÷ld

Pizzasˇsa

1 krukka tómatagrunnur
30 gr rifinn parmesan ostur
2 stk ríf af smátt söxuðum hvítlauk
1 msk af hunang
21/2 tsk laukkrydd
½  tsk þurrkað oreganó
½  tsk marjoram
½  tsk þurrkað basil
½  tsk svartur pipar
1/2 tsk cayennapipar
1 ½  tsk gróft salt


Setja hvítlaukinn og tómatgrunninn í pottinn og leyfa hitanum að koma upp. Lækka undir og láta malla í 5 mín, setja öll kryddin saman við, hræra vel. Láta sósuna taka sig á lágum hita. Rífa parmasan ost saman við.  Þessi sósugrunnur geymist vel í góðu íláti í ísskáp.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka