Ciabatta brauð
1 stk hvítlauksgeiri
Ólífuolía
Hægeldaðir konfekt tómatar (sjá uppskrift)
Tómat classico (sjá uppskrift)
Ítölsk steinselja
1. Grillaðu brauðsneiðarnar.
2. Nuddaðu hvítlauksgeiranum á brauðið.
3. Helltu ólífuolíunni yfir brauðið.
4. Næst setur þú tómat classico á brauðið.
5. Síðan lætur þú hægelduðu konfekt tómatana ofan á tómat classico-ið og skreytið með ítalskri steinselju.