Tómatar

Grillað grænmeti

1. Skerið í tvennt, penslið með olífuolíu, sjávarsalti og pipar.
2. Grillið sárið í 1 mín.
3. Snúið við, setjið pestó og parmesanost yfir.
4. Grillið þar til osturinn bráðnar.

 

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Paprika

Grillað grænmeti

1. Skerið í stórar sneiðar.
2. Penslið með olífuolíu, salti og pipar.
3. Grillið báðar hliðar í 2- 3 mín.
4. Berið fram með Chimchurrí sósu sjá nánar uppskrift hér

Sveppir

Grillað grænmeti

1. Þræðið upp á spjót
2. Penslið með bræddu smjöri, salti og pipar
3. Grillið í 4-6 mín. og penslið með smjöri

Save

Save

Save

Save

Save

Grænkál

Grillað grænmeti

1. Blandið saman raspi, og safa úr 1/2 sítrónu, 2 msk. ólífuolíu, salti og pipar
2. Veltið með grænkálinu og látið bíða í 5 mín.
3. Grillið þar til kálið er orðið stökkt.

Save

Save

Spergilkál

Grillað grænmeti

1. Skerið í bita.
2. Veltið upp úr sesamolíu og sojasósu.
3. Stráið sesamfræjum, salti og pipar yfir.
4. Vefjið i álpappír og grillið í 5 mín.

Save

Rófur

Grillað grænmeti

1. Skerið í jafna bita.
2. Leggið í eldfast mót með smávegis smjöri
3. Kryddið með timian og grillið í 20 mín.

Save

Save

Smátómatar

Grillað grænmeti

1. Þræðið upp á spjót
2. Penslið með mango chutney og grillið þar til brúnast.

Save

Save

Kartöflur

Grillað grænmeti

1. Skerið í munnbita og leggið í eldfast mót.
2. Kryddið með fersku rósmaríni, chili, salti og pipar
3. Hellið lime safa og ólífuolíu yfir og grillið í 20 mín.

Save

Save

Blómkál

Grillað grænmeti

1. Skerið í stóra bita.
2. Penslið með olíu og grillið þar til brúnast og báðum hliðum.
3. Berið fram með blómkáls-couscous. Sjá nánar hér
   

Save

Save

Save

Jarðarber

Grillað grænmeti

1. Þræðið upp í spjót.
2. Penslið með hunangi og grillið í augnablik.
3. Dýfið ofan í hnetusmjör og stráið myntu yfir.

Save

Save

Íslenskir tómatar á grillið

Að hætti Völla Snæ

Efsti hlutinn skorinn af og tómaturinn fræheinsaður. Rauðlauk, rjómapiparosti og steinselju blandað saman. Tómatarnir fylltir með blöndunni.

Grillað grænmeti á spjóti

Að hætti Völla Snæ

Gúrkur, sveppir, spergilkál og tómatar ásamt rauðlauk þrætt á spjót. Salt og pipar.
Einfaldara getur það ekki verið.

Íslenskt rótargrænmeti á grillið

Að hætti Völla Snæ

Hentar vel með öllum grillmat. Gulrætur, hnúðkál og rófur skorið í strimla. Grænmetið grillað í eldföstu móti eða álbakka. Timjan og smör sett yfir.

Íslenskir sveppir á grillið

Að hætti Völla Snæ

Fylltir sveppir eru bara góðir. Hatturinn fylltur með döðlu, camenbertosti og graslauk.
Verði þér að góðu

Íslensk jarðarber á grillið

Að hætti Völla Snæ

Ferskur eftirréttur beint af grillinu. Jarðarber þrædd upp á spjót. Hunang, minta og engifer hrært saman og penslað á berin.

Íslenskt blómkál á grilli

Að hætti Völla Snæ

Salt, pipar og smjör sett yfir öllu pakkað inn í álpappír. Einfalt, fljótlegt og mjög bragðgott.

Íslenskar paprikur á grillið

Að hætti Völla Snæ

Rauð, græn og gul paprika velt upp úr rósmarin og hunangi. Algjört sælgæti á grillið.

Loka