1. Skerið í tvennt, penslið með olífuolíu, sjávarsalti og pipar.
2. Grillið sárið í 1 mín.
3. Snúið við, setjið pestó og parmesanost yfir.
4. Grillið þar til osturinn bráðnar.
1. Skerið í stórar sneiðar.
2. Penslið með olífuolíu, salti og pipar.
3. Grillið báðar hliðar í 2- 3 mín.
4. Berið fram með Chimchurrí sósu sjá nánar uppskrift hér
1. Þræðið upp á spjót
2. Penslið með bræddu smjöri, salti og pipar
3. Grillið í 4-6 mín. og penslið með smjöri
1. Blandið saman raspi, og safa úr 1/2 sítrónu, 2 msk. ólífuolíu, salti og pipar
2. Veltið með grænkálinu og látið bíða í 5 mín.
3. Grillið þar til kálið er orðið stökkt.
1. Skerið í bita.
2. Veltið upp úr sesamolíu og sojasósu.
3. Stráið sesamfræjum, salti og pipar yfir.
4. Vefjið i álpappír og grillið í 5 mín.
1. Skerið í jafna bita.
2. Leggið í eldfast mót með smávegis smjöri
3. Kryddið með timian og grillið í 20 mín.
1. Þræðið upp á spjót
2. Penslið með mango chutney og grillið þar til brúnast.
1. Skerið í munnbita og leggið í eldfast mót.
2. Kryddið með fersku rósmaríni, chili, salti og pipar
3. Hellið lime safa og ólífuolíu yfir og grillið í 20 mín.
1. Skerið í stóra bita.
2. Penslið með olíu og grillið þar til brúnast og báðum hliðum.
3. Berið fram með blómkáls-couscous. Sjá nánar hér
1. Þræðið upp í spjót.
2. Penslið með hunangi og grillið í augnablik.
3. Dýfið ofan í hnetusmjör og stráið myntu yfir.
Efsti hlutinn skorinn af og tómaturinn fræheinsaður. Rauðlauk, rjómapiparosti og steinselju blandað saman. Tómatarnir fylltir með blöndunni.
Gúrkur, sveppir, spergilkál og tómatar ásamt rauðlauk þrætt á spjót. Salt og pipar.
Einfaldara getur það ekki verið.
Hentar vel með öllum grillmat. Gulrætur, hnúðkál og rófur skorið í strimla. Grænmetið grillað í eldföstu móti eða álbakka. Timjan og smör sett yfir.
Fylltir sveppir eru bara góðir. Hatturinn fylltur með döðlu, camenbertosti og graslauk.
Verði þér að góðu
Ferskur eftirréttur beint af grillinu. Jarðarber þrædd upp á spjót. Hunang, minta og engifer hrært saman og penslað á berin.
Salt, pipar og smjör sett yfir öllu pakkað inn í álpappír. Einfalt, fljótlegt og mjög bragðgott.
Rauð, græn og gul paprika velt upp úr rósmarin og hunangi. Algjört sælgæti á grillið.