Matartíminn er vörumerki í eigu Sölufélags garðyrkjumanna. Fyrirtækið leggur mikinn metnað í að auka hlut íslenskra afurða á borðum skólabarna þá sér í lagi íslenskt grænmeti, kjöt og fisk. Sér veitingasvið er starfrækt í höfustöðvum fyrirtækisins undir ötulli stjórn fagaðila og sérfræðinga.  

Sjá nánar heimasíðu hér Matartímans

Loka